Fjórir til fimm skrifstofumenn ráðnir á Landspítalann á móti hverjum og einum klínískum starfsmanni...

Björn Zoëga, forstjóri Karólínska háskólasjúkrahússins í Stokkhólmi og formaður nýrrar stjórnar Landspítalans, olli nokkru fjaðrafoki í vikunni þegar hann viðraði hugmyndir um að fækka starfsmönnum á spítalanum í hagræðingaskyni. Nefndi hann þá sérstaklega að hann líti svo á að á sjúkrahúsinu vinni alltof margt fólk sem ekki þjónusta sjúklinga, og að skoða þurfi hvort millistjórnendur séu of margir. Í kjölfarið hafa margir Lesa meira

Frétt af DV