Sjöundi sigurinn í röð var stórsigur...

Stefán Númi Stefánsson og liðsfélagar hans í þýska ruðningsliðinu Potsdam Royals eru enn með fullt hús stiga á toppi norðurhluta efstu deildar þar í landi eftir 50:24-heimasigur á Köln Crocodiles í gær.