Stærsti skjálftinn í hrinunni til þessa...

Stærsti skjálftinn til þessa í yfirstandandi jarðskjálftahrinu við Fagradalsfjall reið yfir tólf mínútur í sex í kvöld og var 4,7 að stærð. Tveimur mínútum síðar reið yfir annar stór skjálfti sem var 4,3 að stærð.