Sumarfrí feðganna tók snöggan enda – Kýldi föður sinn til dauða eftir rifrildi...

Sumarfrí bresku feðganna Garry James Hallows og Ethan Lee Hallow til borgarinnar Marmaris í Tyrklandi tók snöggan enda þegar Garry var kýldur af Ethan, syni sínum, eftir rifrildi þeirra feðga. The Sun fjallaði um málið. Ekki er vitað nákvæmlega hvers vegna feðgarnir rifust en ljóst er að Ethan var afar ósáttur við föður sinn. Garry, sem Lesa meira

Frétt af DV