Atromitos staðfestir komu Viðars...

Gríska knattspyrnufélagið Atromitos er búið að staðfesta komu Viðars Arnar Kjartanssonar á frjálsum samning. Hann skrifar undir til tveggja ára hjá félaginu.