Kærður fyrir að mynda umferðarslys í Kollafirði...

Ökumaður var í gær kærður fyrir að taka upp myndskeið á símann sinn þegar hann ók í gegn um vettvang umferðarslyss í Kollaforði. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Í færslunni kemur fram að bifreið með bátakerru í eftirdragi hafi verið á leiðinni suður Vesturlandsveg í Kollafirði. Annar hjólbarði kerrunnar losnaði Lesa meira

Frétt af DV