Eins vel undirbúin og hægt er...

„Við vonum það besta og eins og staðan er núna þá er þetta eldgos á heppilegum stað. Við getum hins vegar ekki verið örugg um það um alla framtíð ef það verða jarðhræringar þarna áfram,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra um eldgosið í Meradölum.