Frosti Loga spreytir sig á sjómennskunni...

Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason er svo sannarlega kominn út fyrir þægindaramann en hann stundar nú  sjómennsku á línubátnum Vésteini GK. Hann hefur sagt skilið við fjölmiðlasamsteypuna Sýn en segist alsæll með hið nýja verkefni „Þetta er rosalegt ævintýri. Mig hefur alltaf dreymt um að prófa þetta en aldrei tími til fyrr en núna,“ segir Frosti í Lesa meira

Frétt af DV