Lík eiginmannsins í baðkarinu og elskhuginn í skápnum...

Þetta byrjaði sem mjög venjulegur og rólegur dagur en skyndilega breyttist hann þegar Martha Freeman bankaði upp á hjá nágrannakonu sinni. Það var örvænting í augnaráði hennar þegar hún sagði að eiginmaður hennar hefði verið drepinn. Ekki nóg með það, því Martha sagði að morðinginn væri enn í húsinu. Þetta gerðist 2005. Martha Freeman og eiginmaður hennar, Jeffrey, höfðu verið Lesa meira

Frétt af DV