Óvæntur samdráttur á Hringvegi...

Óvæntur samdráttur varð á umferð á Hringveginum í seinasta mánuði sé tekið mið af júnímánuði samkvæmt mælingum Vegagerðarinnar og var umferðin í júlí minni en í sama mánuði á Hringveginum á seinasta ári.