Þarf líklega ekki að rýma bæinn...

Minni gasmengun hefur mælst í Vog­um á Reykja­nesskag­an­um í kvöld en búið var að vara við. Frá klukk­an sex til tíu var bú­ist við á bil­inu 600 til 2.600 míkró­grömm­um af skaðlegu gasi á hvern rúm­metra af and­rúms­lofti.