Allir og amma þeirra á gos­stöðvunum...

„Það var brandari um daginn að allir og amma þeirra væri komin í bílinn en nú held ég að þau séu farin að drösla langömmunni með,“ segir Bogi Adolfsson, formaður björgunarsveitarinnar Þorbjörns, um ágang að gosstöðvunum um þessar mundir.