Heitasti og blautasti vetur sögunnar á Nýja-Sjálandi...

Veturinn á Nýja-Sjálandi var sá hlýjasti og votasti síðan mælingar hófust. Veturinn á Nýja-Sjálandi er þegar sumar er hér á landi. Sumarmánuðina þrjá var meðalhitinn 9,8 gráður að sögn nýsjálensku vatns- og loftslagsrannsóknarstofnunarinnar, Niwa. Hitinn var 1,4 gráðum hærri en meðalhiti áranna 1981-2010. Gamla metið var frá síðasta ári og var slegið um 1,3 gráður. The Guardian skýrir frá Lesa meira

Frétt af DV