Fékk kaldar móttökur á spítalanum...

„Sálræn skyndihjálp og mannleg hlýja fyrirfannst ekki þarna. Ég var bara eitthvert mál sem þurfti að afgreiða og vinnureglurnar sendu mig burt,“ segir Líney Sigurðardóttir en hún lenti í áfalli um helgina þegar hún fótbrotnaði á leiðinni úr réttum nálægt Þórshöfn þar sem hún er búsett.