Innbrot í apótek – Skemmdarvargar á ferð...

Á fimmta tímanum var tilkynnt um innbrot í apótek í höfuðborginni. Innbrotsþjófurinn komst undan með óþekkt magn lyfja. Klukkan 18 í gær var tilkynnt um menn sem voru að brjóta rúðu í húsi í Grafarvogi. Þeir voru farnir af vettvangi þegar lögreglan kom. Í Miðborginni olli maður tjóni á bifreiðum á bifreiðastæði á tíunda tímanum Lesa meira

Frétt af DV