Mikilvægt sé að halda áfram með sölu Íslandsbanka...

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, telur mikilvægt að haldið sé áfram með sölu á eftirstandandi hlut ríkisins í Íslandsbanka. Segir hann virði eftirstandandi eignarhluta ríkisins jafnast á við öllum fjárfestingum ríkisins til eins árs.