Vísindamenn fylgjast með nýju kórónuveiruafbrigði...

Nýtt kórónuveiruafbrigði dreifir sér nú á Indlandi en það hefur einnig greinst í Bandaríkjunum og Austurríki. Það hefur fengið nafnið BJ.1. Þetta er stökkbreytt afbrigði frá Ómíkron. Tilfellin eru enn fá að sögn þýska miðilsins FOCUS. Vísindamenn um allan heim fylgjast nú með afbrigðinu og framvindu mála en þar sem fá tilfelli hafa greinst er erfitt og allt Lesa meira

Frétt af DV