Geysissvæðið gersemi á heimsvísu...

Í heild sinni er Geysissvæðið þjóðargersemi. Verndargildi þess er hátt, bæði á lands- og heimsvísu. Helstu forsendur fyrir vernd svæðisins eru jarðhitinn og goshverirnir, þá fyrst og fremst Geysir.