Mosfellingar unnu botnslaginn...

Mosfellingar hrósuðu 2:1 sigri í kvöld þegar KR-konur komu í heimsókn í sannkölluðum botnslag þegar liðin mættust í Mosfellsbænum í kvöld er leikið var í 15. umferð efstu deildar kvenna í fótbolta, Bestu deildinni. Mikill hraði í leiknum, oft á kostnað spjalda og að reka endahnútinn á sóknir sínar. Þrátt fyrir úrslitin breyttist staða liðanna ekkert.