Fjárveitingar einar og sér ekki lausnin...

Forstjóri Landspítalans segir það ekki vera markvissa leið við vanda heilbrigðiskerfisins að auka fjárveitingar til stofnana án þess að fyrir liggi vel skilgreind aðgerðaráætlun um nýtingu fjármunanna.