Gunnlaugur Íslandsmeistari eftir litríkt sumar...

Þriðja og síðasta kappaksturskeppni Formula 1000 var haldin á hringakstursbraut KK á laugardag. Fyrir keppnina mátti litlu muna á milli Gunnlaugs Jónassonar og Braga Þórs Pálssonar, en Bragi leiddi Íslandsmótið með 112 stig fyrir keppnina.