Rætt um töfralækna á fundi franska landsliðsins...

Umræða um afríska töfralækna kom upp á fréttamannafundi franska landsliðsins í knattspyrnu í dag, í kjölfarið á fullyrðingum um að Paul Pogba hefði beðið slíkan lækni um að leggja bölvun á liðsfélaga sinn, Kylian Mbappé.