Víða verður léttskýjað...

Spáð er fremur hægri breytilegri átt í dag og víða verður léttskýjað, en líkur eru á þokulofti við norðurströndina. Þykknar upp syðst í kvöld.