„Ákveðið sanngirnismál“...

Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir það ánægjulegt að frumvarp um breytingu á lögum um tekjuskatt sé á þingmálaskrá, en sambandið hefur lengi bent á það að þeir sem lifa eingöngu á fjármagnstekjum borgi ekki útsvar til sveitarfélaga.