Arnar ætlaði að velja Jóhann og Sverri...

Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu sagði á fréttamannafundi KSÍ að hann hefði ætla að velja Jóhann Berg Guðmundsson og Sverri Inga Ingason í hópinn fyrir leikina gegn Venesúela og Albaníu.