Árum saman var sælgæti troðið ofan í þroskahamlaða – Hryllingurinn að baki ,,laugardagsnamminu“...

Í fyrramálið þramma landsmenn með börn sín á nammibari verslana til kaupa á hinu hefðbundna laugardagsnammi. Að takmarka nammiát við laugardaga er seinni tíma hugmynd sem ættuð er frá Svíþjóð. Hún var sett fram með tannverndarsjónvarmið í huga, hefur naut blessunar og velvildar heilbrigðisyfirvalda. Eðlilega. En sagan að baki laugardagsnamminu en ljótari en nokkurn gæti Lesa meira

Frétt af DV