Golfdrottning Instagram: „Í alvöru, það er ótrúlegt hvað margir karlmenn kölluðu mig feita“...

Golfdrottningin Paige Spiranac lét karlkyns fylgjendur sína heyra það eftir að þeir skrifuðu ljótar athugasemdir um líkama hennar á Instagram. Paige er svokallaður „golf áhrifavaldur“ en hún stundar íþróttina af kappi, birtir myndefni af sér í golfi og auglýsir alls konar golfvörur. Hún er með yfir 3,6 milljónir fylgjenda á Instagram og lýsir sér sem Lesa meira

Frétt af DV