„Hann er fullkominn“...

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hrósaði Erling Braut Haaland framherja liðsins í hástert á blaðamannafundi í dag.