Langmestum bolfiskafla landað í Reykjavík...

Á fiskveiðiárinu 2021/2022, sem lauk 31. ágúst síðastliðin, var mesta bolfiskafla landað í Reykjavík á fiskveiðiárinu. Alls 65,8 þúsund tonn sem er 30 þúsund tonnum meira en í Grindavík þar sem næst mestum bolfiskafla var landað.