Mætti á fyrsta viðburðinn eftir að hafa svarað fyrir bótox-orðróminn...

Leikarinn Zac Efron mætti á frumsýningu nýju kvikmyndar hans, The Greatest Beer Run Ever, í Toronto í Kanada á þriðjudaginn. Þetta er í fyrsti viðburðurinn sem hann mætir á eftir að hafa rofið þögnina í síðustu viku um orðróminn að hann hafi gengist undir fegrunaraðgerð í fyrra. Sjá einnig: Zac Efron rýfur þögnina um bótox-orðróminn Lesa meira

Frétt af DV