Ómar fékk viðurkenningu Sigríðar í Brattholti...

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, veitti í dag, á Degi íslenskrar náttúru, Ómari Ragnarssyni Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti. Er þetta í þrettánda sinn sem náttúruverndarviðurkenningin er afhent.