Sum líkanna í Izyum með áverka eftir pyntingar...

Lík ungrar fjölskyldru og pyntaðra hermanna er meðal þeirra sem hvíldu í fjöldagröf í borginni Izyum en Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, staðfesti í gær og sagði að „Rússar skilji alls staðar dauða eftir sig“. Her Úkraínumanna frelsuðu borgina nýlega úr höndunum Rússa og kjölfarið uppgötvaðist hryllingurinn – lík alls 440 einstaklinga í fjöldagröfum. Sumar grafirnar Lesa meira

Frétt af DV