„Þetta er bara fullkomið rugl“...

Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum, segir ásakanir norskra útgerða í garð íslenskra um að þær séu að landa síld sem makríl vera rugl.