Ég var alltaf gaurinn sem drakk ekki...

„Ég var duglegur að mæta í partí hjá vinunum,“ sagði Brynjar Þór Björnsson, fyrrverandi fyrirliði karlaliðs KR í körfuknattleik, í Dagmálum, frétta- og menningarlífsþætti Morgunblaðsins.