Geta greint ýmsar tegundir krabbameins með blóðprufum áður en sjúkdómseinkenni koma fram...

Læknar segja að nýtt tímabil krabbameinsleitar sé að hefjast eftir að rannsókn leiddi í ljós að með einfaldri blóðprufu sé hægt að greina ýmsar tegundir krabbameina áður en sjúklingarnir fá sjúkdómseinkenni. The Guardian skýrir frá þessu og segir að í Pathfinder rannsókninni hafi blóð úr rúmlega 6.600 manns, 50 ára og eldri, verið rannsakað. Mörg tilfelli krabbameins hafi greinst. Lesa meira

Frétt af DV