Hljóp þvert yfir landið á tíu dögum...

Englendingurinn Glen Baddeley hljóp í upphafi mánaðar frá nyrsta tanga meginlands Íslands til þess syðsta á 10 dögum. Ætlun hans var að styðja gott málefni ásamt því að komast í heimsmetabók Guinness.