Sérfræðingur varpar nýju ljósi á penna-drama Karls Bretlandskonungs...

Það vakti töluverða athygli á dögunum þegar Karl Bretlandskonungur missti lítillega stjórn á skapi sínu vegna penna. Skömmu fyrir fyrsta ávarp sitt til við arftökuathöfn hans síðasta laugardag náðist myndband af honum reiðilega skipa aðstoðarfólki sínu að fjarlægja skriffæri af skrifborði og í kjölfarið vakti annað myndband athygli þar sem Karl sást skrifa nafn sitt Lesa meira

Frétt af DV