Skerpt á eftirliti með skólalóðum í Árborg...

Þorsteinn Hjartarson, sviðsstjóri fjölskyldusviðs hjá sveitarfélaginu Árborg, segir að skerpt verði á öllum verkferlum innan skóla vegna þeirra sprengna sem hafi fundist í vikunni. Þar að auki verði skerpt á eftirliti við skólalóðir á morgnana.