„Vantraust á vald þegar flokkurinn var stofnaður“...

„Það þurfti að vera til flokkur sem setti í forgang þær ógnir og tækifæri fyrir borgararéttindi og lýðræðisumbætur sem tæknibyltingin var búin að leiða inn á þessum tíma þegar flokkurinn var að verða til árið 2013,“ segir Jón Þór Ólafsson, einn af stofnendum stjórnmálaflokksins Pírata.