Ákveðin „feminísk bylting“ í Íran...

Jón Ingvar Kjaran, prófessor við Hí og sérfræðingur í málefnum Mið-Austurlanda, segir mótmælin sem geisa nú í Íran ólík öðrum mótmælum, konur af öllum kynslóðum leiði mótmælin og því megi kannski segja að um femíníska byltingu sé að ræða.