Íslenskar línuveiðar í aðalhlutverki á Discovery...

Íslenskar línuveiðar eru aðalhlutverki í Ice Cold Catch þáttanna á Discovery Channel í Kanada. Þar fylgjast áhorfendur með Greg Jones frá Bandaríkjunum og Caitlin Krause frá Bretlandi láta reyna á sjómennsku um borð í grindavíkurbátunum Páli Jónssyni GK og Valdimari GK.