Nágrannar einskis varir...

Iðnaðarmenn sem hafa verið að störfum nærri þeim hluta iðnaðarhúsnæðis þar sem menn voru handteknir af lögreglu i Mosfellsbæ í gær, vegna gruns um að undirbúa hryðjuverk hér á landi, segjast í samtali við mbl.is ekki hafa orðið varir við neina glæpastarfsemi eða skuggalega háttsemi.