Norðurvígi sendir frá sér yfirlýsingu...

Norræna mótstöðuhreyfingin, einnig þekkt sem samtökin Norðurvígi sem bendluð hafa verið við nýnasisma, hefur sent frá sér yfirlýsingu á heimasíðu sinni þar sem hreyfingin segist ekki tengjast neinum öfgahópum.