Síðasta ljósmyndin – Augnabliki síðar varð þessi friðsæla verslunargata vettvangur blóðbaðs...

Ljósmyndin er tekin þann 15. ágúst 1998 á því er virðist friðsælli verslunargötu í bænum Omagh á Norður Írlandi. Augnabliki síðar sprakk rauði bíllinn í loft upp með þeim afleiðingum að 29 létust og rúmlega 200 særðust. Meðal fórnarlamba voru níu börn, kona ólétt af tvíburum og tveir spænskir ferðamenn. Yngsta fórnarlambið var hin 18 mánaða Maura Monaghan sem Lesa meira

Frétt af DV