Nafn þitt bjargar lífi hleypt af stokkunum...

Stærsta mannréttindaherferð í heimi hefur verið haldin árlega frá árinu 2001 í þágu þolenda mannréttindabrota. Herferðin hefur vaxið með árunum og fer nú fram í rúmlega 200 löndum. Í ár verður herferðinni á Íslandi formlega hleypt af stokkunum í dag.