Satanistinn Ingólfur Arnar tapaði máli í Héraðsdómi og má ekki heita Lúsífer – „Þetta eru mikil vonbrigði“...

„Þetta eru mikil vonbrigði að þessi dómur hafi ekki fallið mér í hag,“ segir Ingólfur Örn Friðriksson, yfirlýstur satanisti. Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í gær íslenska ríkið af kröfu Ingólfs Arnar sem hefur tvisvar óskað eftir því að fá nafnið Lúsífer viðurkennt hjá mannanafnanefnd svo hann geti breytt eiginnafni sínu í Þjóðskrá. Ingólfur Örn segist ekki Lesa meira

Frétt af DV