Aldrei komið til tals að neita að spila...

„Það hefur aldrei komið til tals að neita að spila gegn Lettlandi,“ sagði Ómar Smárason, deild­ar­stjóri sam­skipta­deild­ar Knattspyrnusambands Íslands, í samtali við mbl.is í dag.