Allt sem þau óttuðust hefur nú gerst...

„Allt sem þau óttuðust og íslensk stjórnvöld lofuðu að myndi ekki gerast, hefur nú gerst í máli þeirra. Þau eru heimilislaus, án framfærslu, án aðgengi að heilbrigðisþjónustu og lengi mætti telja,“ segir Claudia Ashanie Wil­son, lögmaður Hus­seins Husseins, í samtali við mbl.is.