Seyðfirðingar áhyggjufullir vegna mikilla rigninga...

Íbúar á Seyðisfirði hafa áhyggjur, sem eðlilegt er af mikilli rigningu og hættu á aurskriðum í bæjarfélaginu en þar hefur ringt meira og minna síðustu viku og ekkert lát virðist vera á rigningu þar á næstunni.