Síðustu dagarnir í lífi Aarons Carter afhjúpaðir...

Tónlistarmaðurinn Aaron Carter fannst látinn á heimili sínu laugardaginn 5. nóvember síðastliðinn, aðeins 34 ára gamall. Dánarorsök hans hefur ekki verið opinberuð en talið er að hann hafi drukknað í baðkari. Umboðsmaður Aarons, Taylor Helgeson, greinir frá síðustu dögunum í lífi söngvarans. Í samtali við Page Six rifjar hann upp hversu „grannur“ og „virkilega þreytulegur“ Lesa meira

Frétt af DV